fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Nú þarf hann að stíga upp – ,,Ef ekki verður hann kvaddur á sorglegan hátt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðsli Kai Havertz er tækifæri fyrir leikmann Arsenal að stíga upp og sanna það að hann eigi enn erindi hjá bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar.

Þetta segir Ian Wright, goðsögn Arsenal, en eins og flestir vita þá verður Havertz frá út tímabilið vegna meiðsla og er Mikel Arteta, stjóri liðsins, ekki með marga möguleika í fremstu víglínu.

Wright vonar innilega að Raheem Sterling muni nýta þetta tækifæri og minna á sig en hann er í láni frá Chelsea og hefur alls ekki staðist væntingar hingað til.

,,Nú er tækifærið fyrir hann, þetta er tíminn fyrir hann að spenna beltið og hugsa með sér að hann verði að láta þetta virka,“ sagði Wright.

,,Ef ekki þá verður hann kvaddur á sorglegan hátt. Síðast þegar ég sá hann gera eitthvað á stuttum tíma var gegn Manchester United – það er það sem þú vilt frá honum. Þú vilt að hann komi inn og reyni að búa eitthvað til.“

,,Stuðningsmenn vonast eftir því líka og þú tekur eftir því þegar hann gerir ekki neitt jákvætt, þá fara þeir á bakið á honum. Það er ekki góður staður að vera á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína