fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Landsliðsfyrirliðinn tjáir sig um ráðninguna á Arnari – „Þurfum að læra mikið nýtt til að byrja með“

433
Laugardaginn 15. febrúar 2025 19:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var í ítarlegu viðtali í nýjasta þætti Íþróttavikunnar á 433.is. Þar var farið um víðan völl.

Það var meðal annars rætt um ráðningu á Arnari Gunnlaugssyni í starf landsliðsþjálfara á dögunum. Tók hann við af Age Hareide.

„Það leggst mjög vel í mig. Það verður gaman að sjá hvað hann kemur með að borðinu, er auðvitað búinn að gera frábæra hluti með Víking. Það var gaman að sjá hvernig hann reif klúbbinn upp. Vonandi getur hann gert svipaða hluti fyrir landsliðið þó þetta sé allt annað gigg sem hann er að fara inn í. Það er mikil tilhlökkun í hópnum að fá hann inn,“ sagði Jóhann.

„Hann er með mörg kerfi sem hann spilar. Við þurfum örugglega að læra mikið nýtt til að byrja með. Það eru ekki margir leikmenn sem hafa verið að spila þessi kerfi sem hann er að spila. Við þurfum bara að vera fljótir að venjast því sem hann vill að við gerum,“ sagði Jóhann, sem er spenntur fyrir framtíð landsliðsins.

Nánari umræða er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína