fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

England: Marmoush sá um Newcastle – Villa mistókst að vinna tíu menn Ipswich

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 16:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City spilaði frábæran leik í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle á heimavelli.

Omar Marmoush átti stórleik fyrir City en hann skoraði þrennu í mjög öruggum 4-0 sigri heimaliðsins.

Þetta var fyrsta þrenna Marmoush á félagsferlinum en hann kom til City í janúarglugganum frá Frankfurt.

Aston Villa þurfti að sætta sig við heldur betur svekkjandi jafntefli gegn Ipswich en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

Ipswich spilaði allan seinni hálfleik manni færri eftir að Axel Tuanzebe hafði fengið rautt spjald en heimamönnum mistókst að tryggja sigur.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Manchester City 4 – 0 Newcastle
1-0 Omar Marmoush(’19)
2-0 Omar Marmoush(’24)
3-0 Omar Marmoush(’33)
4-0 James McAtee(’84)

West Ham 0 – 1 Brentford
0-1 Kevin Schade(‘4)

Southampton 1 – 3 Bournemouth
0-1 Dango Outtara(’14)
0-2 Ryan Christie(’17)
1-2 Kamaldeen Sulemana(’72)
1-3 Marcus Tavernier(’83)

Aston Villa 1-1 Ipswich
0-1 Liam Delap(’56)
1-1 Ollie Watkins(’69)

Fulham 2 – 1 Nott. Forest
1-0 Emile Smith Rowe(’15)
1-1 Chris Wood(’37)
2-1 Calvin Bassey(’62)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína