fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Arne Slot rýfur þögnina eftir miðvikudaginn – „Tilfinningarnar náðu mér“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool hefur í fyrsta sinn tjáð sig um það sem gekk á eftir leik liðsins gegn Everton á miðvikudag.

Slot lét nokkur vel valin orð falla í garð Michael Oliver eftir leikinn og fékk að launum rautt spjald.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Everton jafnaði leikinn seint í uppbótartima.

„Tilfinningarnar náðu mér,“ sagði Slot á fréttamannafundi í dag en hann mátti ekki ræða við fréttamenn á miðvikudag vegna rauða spjaldsins.

„Ef ég gæti þá myndi ég gera þetta öðruvísi. Ég myndi vilja það, ég vona að ég bregðist ekki svona við aftur.“

„Það voru margir hlutir sem áttu sér stað þarna í uppbótartíma sem fóru í skapið á mér. Ég verð að virða svona hluti.“

„Það var löng bið eftir VAR skoðun, það var fimm mínútna uppbótartíma sem endaði í átta mínútum. Það gerðist margt sem fór í mig en ég ætla ekki að ræða öll þau atvik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó