fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér finnst Mainoo gjörsamlega týndur,“ segir Paul Scholes um miðjumann Manchester United sem verið hefur í brekku hjá Ruben Amorim.

Mainoo blómstraði undir stjórn Erik ten Hag á síðustu leiktíð en hefur ekki fundið sama taktinn á þessu tímabili.

„Ég hef talað um að Declan Rice hafi verið týndur á vellinum, mér finnst Mainoo í sömu stöðu. Þeir vita ekki hvað þeir vilja gera við hann.“

Scholes telur stóra vandamálið vera að Mainoo er ekki nógu mikill íþróttamaður.

„Ég held að hann viti ekki hvar hann sé bestur því þeir láta hann flakka reglulega á milli þess að spila á miðjunni, sem tía eða jafnvel sem fremsti maður. Hann er ekki frábær íþróttamaður,“ segir Scholes og á þar við líkamlegt atgervi Mainoo.

„Hann er frábær í fótbolta og líklega bestur fyrir aftan framherjann en aldrei í lífinu sem fremsti maður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern