fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

433
Mánudaginn 10. febrúar 2025 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jakov Jelkic, 24 ára gamall knattspyrnumaður, fannst látinn á Alicante á dögunum. Yfirvöld þar sem og félag hans, FC Granges-Paccot í svissnesku C-deildinni, staðfesta þetta.

Jelkic sást síðast með vinum sínum á næturklúbbi á Alicante. Hans lið hafði unnið mót á Spáni og var verið að fagna.

Fólk í kringum hann fór að verða áhyggjufullt þegar Jelkic sneri ekki aftur upp á hótel og var síðar staðfest að hann hafi fundist látinn í höfn á Alicante. Talið er að hann hafi látist af slysförum.

„Það er með sorg í hjarta sem við greinum frá andláti Jakov. Hugur okkar er hjá fjölskyldu hans og vinum og öllum í kringum hann,“ segir í tilkynningu Granges-Paccot.

„Minning hans lifir að eilífu í hjörtum okkar. Hann var vinur, liðsfélagi og okkur öllum innblástur. Hvíldu í friði.“

Kveðjum frá önnur félögum, sér í lagi í Sviss, hefur í kjölfarið ringt inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum