fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

433
Mánudaginn 10. febrúar 2025 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jakov Jelkic, 24 ára gamall knattspyrnumaður, fannst látinn á Alicante á dögunum. Yfirvöld þar sem og félag hans, FC Granges-Paccot í svissnesku C-deildinni, staðfesta þetta.

Jelkic sást síðast með vinum sínum á næturklúbbi á Alicante. Hans lið hafði unnið mót á Spáni og var verið að fagna.

Fólk í kringum hann fór að verða áhyggjufullt þegar Jelkic sneri ekki aftur upp á hótel og var síðar staðfest að hann hafi fundist látinn í höfn á Alicante. Talið er að hann hafi látist af slysförum.

„Það er með sorg í hjarta sem við greinum frá andláti Jakov. Hugur okkar er hjá fjölskyldu hans og vinum og öllum í kringum hann,“ segir í tilkynningu Granges-Paccot.

„Minning hans lifir að eilífu í hjörtum okkar. Hann var vinur, liðsfélagi og okkur öllum innblástur. Hvíldu í friði.“

Kveðjum frá önnur félögum, sér í lagi í Sviss, hefur í kjölfarið ringt inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund