fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford þreytti frumraun sín með Aston Villa í gær eftir að hann kom til félagsins á láni frá Manchester United.

Rashford var í klípu hjá Manchester United og komst ekki lengur í hóp en hann fær nú tækifæri til að koma sér af stað á nýjan leik.

Jason Sancho sem er í láni frá United hjá Chelsea virðist skilja hvernig Rashford líður.

„Frelsi,“ skrifar Sancho við færslu hjá Rashford á Instagram en ummæli Sancho fara ekki vel í stuðningsmenn United.

Sancho sýndi ekki sitt rétta andlit hjá United en Chelsea þarf að kaupa hann næsta sumar frá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar