fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amazon Prime hefur gengið frá samningi við Wayne Rooney um að hann muni starfa sem sérfræðingur í stærstu leikjunum sem stöðin verður með.

Rooney byrjar á því að fara yfir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni á morgun.

City og Real eigast við í umspili um að komast í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Rooney var rekinn frá Plymouth úr dögunum eftir nokkra mánuði í starfi og virðist ætla að einbeita sér að sjónvarpinu.

Rooney hefur starfað fyrir Sky, TNT og BBC síðustu ár og bætir nú Amazon Prime við lista sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund