fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 10:49

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.

Um er að ræða fyrstu tvo leikina í riðlinum, en Noregur er fjórða lið riðilsins.

Ísland mætir Sviss á Stadion Letzigrund í Zürich föstudaginn 21. febrúar kl. 18:00 og Frakklandi á Stade Marie-Marvingt í Le Mans þriðjudaginn 25. febrúar kl. 20:10. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV.

Ísland og Sviss mættust síðast 11. apríl 2023 í vináttuleik, einmitt á Stadion Letzigrund, og vann Ísland 2-1 sigur með mörkum frá Glódísi Perlu Viggósdóttur og Sveindísi Jane Jónsdóttur.

Ísland og Frakkland mættust síðast á EM 2022 og endaði sá leikur með 1-1 jafntefli, en Dagný Brynjarsdóttir jafnaði leikinn á 12 mínútu í uppbótartíma seinni hálfleiks.

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir – Glasgow Rangers – 12 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – BK Häcken – 8 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Inter Milan – 13 leikir

Guðný Árnadóttir – Kristianstads DFF – 34 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – Bröndby IF – 68 leikir, 1 mark
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 132 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 45 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi – Valur – 8 leikir,1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Valerenga – 13 leikir
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 15 leikir, 1 mark

Alexandra Jóhannsdóttir – Kristianstads DFF – 49 leikir, 6 mörk
Andrea Rán Hauksdóttir – Tampa Bay Sun – 12 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir – Kristianstads DFF – 4 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer Leverkusen – 47 leikir, 10 mörk
Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 113 leikir, 38 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – FC Twente – 23 leikir, 2 mörk
Sandra María Jessen – Þór/KA – 47 leikir, 6 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby IF – 14 leikir, 1 mark

Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 44 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Leicester City – 43 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir – RB Leipzig – 4 leikir
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 19 leikir, 2 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Växjö DFF – 7 leikir, 1 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“