fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

433
Föstudaginn 7. febrúar 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Það var aðeins komið inn á fyrirkomulag Bestu deildarinnar í þættinum. Eins og flestir vita eru tólf lið í deildinni, þeim skipt upp í tvo hluta þegar allir hafa spilað við alla tvisvar og þá fer fram ein umferð, sex lið í hvorum hluta.

video
play-sharp-fill

Aron er heilt yfir sáttur með fyrirkomulagið en hefur fundist dreifing leikja furðuleg á köflum. Það sé til að mynda spilað lítið yfir hásumarið.

„Fyrir lið sem eru ekki í Evrópu geta júní og júlí verið fáránlegir. Þetta er eiginlega galið í alla staði. Í hitt í fyrra þegar við vorum ekki í Evrópu spiluðum við 2-3 leiki á 60 daga kafla,“ sagði Aron.

„Það þarf einhvern veginn að finna lausn fyrir liðin sem eru ekki í Evrópu, hvort sem það þurfi að færa bikarleiki eða eitthvað.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
Hide picture