fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

433
Föstudaginn 7. febrúar 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Það var aðeins komið inn á fyrirkomulag Bestu deildarinnar í þættinum. Eins og flestir vita eru tólf lið í deildinni, þeim skipt upp í tvo hluta þegar allir hafa spilað við alla tvisvar og þá fer fram ein umferð, sex lið í hvorum hluta.

video
play-sharp-fill

Aron er heilt yfir sáttur með fyrirkomulagið en hefur fundist dreifing leikja furðuleg á köflum. Það sé til að mynda spilað lítið yfir hásumarið.

„Fyrir lið sem eru ekki í Evrópu geta júní og júlí verið fáránlegir. Þetta er eiginlega galið í alla staði. Í hitt í fyrra þegar við vorum ekki í Evrópu spiluðum við 2-3 leiki á 60 daga kafla,“ sagði Aron.

„Það þarf einhvern veginn að finna lausn fyrir liðin sem eru ekki í Evrópu, hvort sem það þurfi að færa bikarleiki eða eitthvað.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
Hide picture