fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 19:05

Mynd: Haugesund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anton Logi Lúðvíksson er mættur aftur heim til Breiðabliks eftir rúmlega árs dvöl hjá Haugesund í Noregi.

Anton var seldur frá Breiðablik til norska liðsins, Óskar Hrafn Þorvaldsson fyrrum þjálfari Blika fékk hann til félagsins.

Spilatími Antons var minni eftir að Óskar Hrafn sagi upp störfum og snýr hann heim.

Ljóst er að endurkoma hans er mikil styrkur fyrir Blika en Anton var einn besti leikmaður liðsins sumarið 2023.

Breiðablik hefur styrkt lið sitt vel undanfarna mánuði eftir að hafa orðið Íslandsmeistari síðasta haust.

Anton Logi er öflugur miðjumaður sem ætti að koma beint inn í byrjunarlið Blika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Í gær

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Í gær

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix