fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United telur augljóst að Ruben Amorim stjóri Manchester United sé ekki hrifin af Rasmus Hojlund og Josuha Zirkzee framherjum liðsins.

Neville dregur þennan punkt fram eftir helgina þar sem báðir voru á bekknum og miðjumaðurinn Kobbie Mainoo byrjaði sem fremsti maður.

Framherjarnir hafa ekki verið að ná að skora mörk fyrir Amorim og virðist stjórinn vera að missa trúna.

„Hann verður að einfalda hlutina, honum er líklega ekki vel við Hojlund og telur að Zirkzee sé ekki nógu góður. Hann verður að velja annan þeirra, þetta er hópurinn sem hann er með,“
segir Neville.

„Þetta getur ekki haldið svona áfram, þeir verða að spila betur. Það er sorgleg staða að horfa á Manchester United í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona