fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United telur augljóst að Ruben Amorim stjóri Manchester United sé ekki hrifin af Rasmus Hojlund og Josuha Zirkzee framherjum liðsins.

Neville dregur þennan punkt fram eftir helgina þar sem báðir voru á bekknum og miðjumaðurinn Kobbie Mainoo byrjaði sem fremsti maður.

Framherjarnir hafa ekki verið að ná að skora mörk fyrir Amorim og virðist stjórinn vera að missa trúna.

„Hann verður að einfalda hlutina, honum er líklega ekki vel við Hojlund og telur að Zirkzee sé ekki nógu góður. Hann verður að velja annan þeirra, þetta er hópurinn sem hann er með,“
segir Neville.

„Þetta getur ekki haldið svona áfram, þeir verða að spila betur. Það er sorgleg staða að horfa á Manchester United í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Í gær

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Í gær

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku