fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórfurðulegt atvik átti sér stað eftir 2-1 sigur Chelsea á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Chelsea kom til baka eftir að hafa lent undir. Enzo Fernandez lék allan leikinn og var hann í sviðsljósinu eftir leik.

Það er ekki óalgengt að leikmenn gefi stuðningsmönnum uppi í stúku treyjur sínar eftir leiki en Fernandez fór aðra leið. Miðjumaðurinn skellti sér úr stuttbuxunum og lét heppinn stuðningsmenn hafa þær.

Það sem gerðist næst hefur svo vakið enn meiri furðu, en stuðningsmaðurinn þefaði af buxunum. Sennilega hefur hann ekki áttað sig á að myndavélarnar voru enn á honum.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

@chelseaf.c6 Enzo gives his Shorts to a fan at full-time! 😲🩳 #chelseafc #enzofernandez #fyp ♬ original sound – chelsea

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham