fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho miðjumaður Arsenal mun fara frá félaginu í sumar og fullyrt er að hann sé nú þegar búin að skrifa undir við annað félag.

Þannig segir Mirror að Jorginho sé búin að skrifa undir hjá Flamengo í Brasilíu.

Mun samningurinn taka gildi næsta sumar þegar samningur hans í London rennur út, Jorginho hefur verið í litlu hlutverki hjá Arsenal.

Jorginho er 33 ára gamall landsliðsmaður frá Ítalíu en hann lék með Chelsea í nokkur ár áður en hann fór til Arsenal.

Nú heldur hann á vit ævintýra í Brasilíu en hann var hluti af ítalska landsliðinu sem vann Evrópumótið árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað