fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórsigur Arsenal á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær breytir því ekki að Liverpool mun vinna deildina þægilega, samkvæmt Ofurtölvunni geðþekku.

Liverpool er með 6 stiga forskot á Arsenal og á leik til góða. Munu lærisveinar Arne Slot hafna 9 stigum fyrir ofan Arsenal í vor samkvæmt tölvunni.

Þá er því spáð að frábært gengi Nottingham Forest haldi áfram og liðið haldi þriðja sætinu. Manchester City er einnig spáð Meistaradeildarsæti og þá endar Bournemothóvænt  í fimmta sæti.

Hörmungar Manchester United munu halda áfram samkvæmt Ofurtölvunni og verður þetta vonbrigðartímabil fyrir Chelsea.

Þá er því spáð að Southampton, Ipswich og Wolves falli. Einn nýliði, Leicester, muni þar með halda sér í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“