fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 14:04

Mathys Tel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög óvænt tíðindi voru að berast, Mathys Tel framherji FC Bayern hefur samþykkt að ganga í raðir Tottenham.

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham flaug til Þýskalands á föstudag en þá vildi Tel ekki koma til Tottenham.

Tel vildi fara til Manchester United en Bayern vildi ekki lána Tel þangað. Tilboðið frá United var ekki nógu gott.

Tottenham fær Tel á láni en hann er að hoppa upp í flugvél til að fara í læknisskoðun hjá Tottenham.

Þetta eru óvænt tíðindi en Tottenham hefur verið með allar klær úti síðustu daga og klófesta nú Tel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ