fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan hefur náð samkomulagi við Chelsea um lán á Joao Felix til Ítalíu út leiktíðina. Frá þessu greina helstu miðlar. 

Fyrr í dag var greint frá því að Felix hefði samþykkt tilboð Milan og að umboðsmaður hans Jorge Mendes væri að reyna að koma skiptunum í gegn fyrir lok félagaskiptagluggans í kvöld. 

Nú er það að takast. Fer Portúgalinn á láni til Milan út þessa leiktíð, án kaupmöguleika í sumar þó. Það kostar ítalska félagið um 5 milljónir punda að fá Felix, en það greiðir laun hans á meðan lánsdvölinni stendur. 

Felix hefur fengið fá tækifæri í deildinni eftir að hann kom til Chelsea í sumar en verið mikið í liðinu í Sambandsdeildinni.

Felix er 25 ára gamall en AC Milan er að selja Noah Okafor til Napoli og þar með myndast pláss fyrir Felix.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað