fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Vill halda lykilmanninum en viðurkennir að hann gæti verið á förum – Munu heimta háa upphæð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Aston Villa, segir að félagið muni heimta háa upphæð í janúarglugganum ef Ollie Watkins yfirgefur félagið.

Watkins er sterklega orðaður við brottför frá Villa þessa stundina en Arsenal ku vera að sýna sóknarmanninum mikinn áhuga.

Emery vill alls ekki missa sóknarmanninn öfluga en hann ræddi við blaðamenn eftir 4-2 sigur á Celtic í Meistaradeildinni í gær.

,,Ég vil ekki sjá Ollie fara. Hann er okkar framherji,“ sagði Emery eftir leikinn.

,,Það er gott mál að fá tilboð frá öðrum liðum en við erum með okkar markmið. Ef þetta gengur í gegn þá munum við heimta það sem við eigum skilið. Watkins er okkar leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær