fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Villa hafnaði stóru tilboði frá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 17:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hafnaði í dag tilboði Arsenal í Ollie Watkins. Frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Tilboðið í framherjann hljóðaði upp á 60 milljónir punda en sem fyrr segir var því hafnað. Hjá Villa voru menn óánægðir með tímasetningu tilboðsins, þar sem liðið er á leið í mikilvægan leik gegn Celtic í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Arsenal bráðvantar framherja, en liðið reynir að hanga í toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Watkins er 29 ára gamall og hefur verið hjá Villa síðan 2020. Hann er með 10 mörk í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Annar framherji Villa er orðaður við brottför. Það er Jhon Duran, en Al-Nassr í Sádi-Arabíu er að reyna að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“