fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Írinn orðaður við óvænt félag – Arsenal var talinn líklegasti áfangastaðurinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 21:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evan Ferguson, leikmaður Brighton, gæti verið að semja við óvænt félag en frá þessu greinir Sky Sports.

Marc McAdam hjá Sky Sports greinir frá því að Ferguson sé á óskalista þýsku meistarana í Bayer Leverkusen.

Ferguson er í dag orðaður við fjölmörg lið í Evrópu og þar á meðal Arsenal en hann gæti vel verið á förum í janúarglugganum.

Ferguson er ekki jafn mikilvægur Brighton í dag og hann var fyrir um ári síðan og hefur spilað 12 deildarleiki á tímabilinu.

Írinn hefur hins vegar aðeins skorað eitt mark og er talinn vilja komast í nýtt umhverfi sem gæti hjálpað hans leik á velli.

Ferguson er aðeins 20 ára gamall og myndi líklega kosta yfir 45 milljónir punda í þessum glugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid