fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sögð vera tilbúin að gera allt til að koma sambandinu aftur af stað – Hann er kominn með nóg af rifrildum og slagsmálum

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanda Nara er nafn sem margir eru farnir að kannast við en hún er fyrrum eiginkona og umboðskona Mauro Icardi.

Saman eiga þau börn en ákváðu að skilja á síðasta ári og er Wanda talin vilja fá eiginmanninn til baka.

Icardi er sjálfur kominn í nýtt samband í Tyrklandi en hann er leikmaður Galatasaray þar í landi eftir dvöl hjá PSG í Frakklandi.

Nú greina argentínskir miðlar frá því að Wanda sé tilbúin að gera allt til að koma fjölskyldunni aftur af stað og vill byrja upp á nýtt með Icardi.

Ólíklegt er að Icardi samþykki það boð en Wanda hefur verið dugleg að birta djarfar myndir af sér undanfarnar vikur og er það talið vera leið til að fanga athygli fyrrum eiginmannsins.

Icardi er sagður hafa lítinn sem engan áhuga á að hefja sambandið á nýjan leik sem var svo sannarlega stormasamt á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi