fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sendu frá sér yfirlýsingu vegna andláts – Hátt í tvær milljónir safnast

433
Föstudaginn 24. janúar 2025 08:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alec Lump, harður stuðningsmaður enska B-deildarliðsins Portsmouth, féll frá á leik á dögunum, 63 ára gamall. Hans er hlýlega minnst.

Alec var á leik sinna manna gegn Middlesbrough um síðustu helgi þegar hann fékk hjartaáfall. Var hann látinn skömmu síðar.

Hans var minnst á leik nokkrum dögum síðar, enda vel liðinn á meðal allra. Í tilkynningu Portsmouth um andlát Alec fylgdi einnig rafræn bók þar sem hægt var að minnast hans og hefur kveðjunum rignt inn.

Einnig var opnaður styrktarreikningur og hefur vel á aðra milljón íslenskra króna safnast þar.

Leikmenn stöðvuðu leikinn þegar atvikið átti sér stað og viðbragðsaðilar hlúðu að Alec, en það dugði ekki til. Hann skilur eftir sig eiginkonu og tvær dætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot