fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Trúir ekki að barnsfaðirinn sé að flytja í annað land: Ásakaður um að sýna sumum börnum meiri athygli – ,,Hann er sjálfselskur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 19:30

Goodman með fyrra barni hennar og Walker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hún umdeilda Lauryn Goodman er virkilega ósátt með barnsföður sinn Kyle Walker sem leikur með Manchester City.

Walker er að færa sig um set og flytur til Ítalíu en hann er að gera samning við AC Milan þar í landi.

Goodman og Walker eiga saman tvö börn en hann á einnig börn með eiginkonu sinni Annie Kilner.

Walker hefur oft verið ásakaður um að sýna sumum börnum sínum meiri ást en öðrum og mun það væntanlega versna eftir flutninginn til Ítalíu.

Náin vinur Goodman ræddi við miðilinn Nogomania og segir að Goodman sé miður sín eftir að hafa heyrt af fréttunum.

Walker og Goodman hafa í raun aldrei verið í sambandi en hann hélt allavega tvívegis framhjá eiginkonu sinni með henni.

,,Lauryn trúir því ekki að Kyle sé jafnvel að íhuga það að flytja til Ítalíu. Að hennar mati er hann að vera sjálfselskur,“ sagði heimildarmaðurinn.

,,Hún er á því máli að hann eigi að vera um kyrrt á Englandi og sinna sínu starfi sem faðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“