fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho færist nær því að ganga í raðir Napoli frá Manchester United ef marka má fréttir frá Ítalíu.

Hinn tvítugi Garnacho hefur verið orðaður frá United undanfarnar vikur, en hann er inn og út úr liðinu hjá Ruben Amorim. Napoli hefur einna helst verið nefnt til sögunnar en einnig Chelsea.

Napoli hefur þegar boðið 42 milljónir punda í kantmanninn en United vill 50 milljónir punda. Nú segir Correre dello Sport að Napoli sé til í að ganga að verðmiðanum.

Fulltrúar ítalska félagsins mæta samkvæmt sömu frétt til Englands í dag til að ganga frá kaupunum á Garnacho. Sjálfur er leikmaðurinn spenntur fyrir skiptunum.

United er til í að selja Garnacho þar sem það kemur sér vel gagnvart fjárhagsreglum. Það kemur sér afar vel fyrir bókhald félaga að selja uppalda leikmenn, en Argentínumaðurinn kom upp í gegnum unglingastarf United.

Hvað félagaskiptaglugga United varðar er félagið að ræða við Lecce um hugsanleg kaup á danska landsliðsmanninn Patrick Dorgu. Sá getur spilað á köntunum og í vinstri bakverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta