fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 12:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska stórveldið Dortmund er líklegast til að landa Marcus Rashford í janúar ef marka má blaðið BILD þar í landi.

Rashford er á förum frá Manchester United þar sem stjórinn Ruben Amorim sér engin not fyrir hann.

Hefur enski sóknarmaðurinn til að mynda verið orðaður við AC Milan einnig en svo virðist sem Dortmund sé líklegasta lendingin. Færi hann þangað á láni, til að byrja með hið minnsta.

BILD segir enn fremur að Dortmund búi sig undir að tilkynna Rashford á fimmtudag þar sem liðið vill spila honum gegn Werder Bremen strax á laugardag.

Dortmund, sem hefur verið í vandræðum í þýsku deildinni á leiktíðinni og er um miðja deild, mun greiða hluta lana Rashford á meðan lánsdvölinni stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl