fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita hefur Erling Haaland skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester City.

Haaland er ekki á förum frá ensku meisturunum á næstunni en hann er nú bundinn félaginu til ársins 2034.

Mark Goldbridge, stuðningsmaður Manchester United og vinsæll YouTuber, tjáði sig um þessa ákvörðun Haaland í gær.

Goldbridge hjólaði þar í ákvörðun Haaland að skrifa undir og segir hann vera að selja sinn eigin feril fyrir sálarlaust félag í Manchester.

Það fór illa í tónlistarmanninn og goðsögnina Liam Gallagher sem er einn af meðlimum stórhljómsveitarinnar Oasis sem hætti störfum árið 2009 en sneri aftur á síðasta ári.

,,Haltu kjafti, kunta,“ skrifaði Gallagher tið Goldbridge á Twitter eða X og svaraði svo fleiri stuðningsmönnum United sem höfðu sitt að segja um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Á sex ár eftir af samningi sínum en gæti fengið boð um framlengingu eftir fréttir frá Spáni

Á sex ár eftir af samningi sínum en gæti fengið boð um framlengingu eftir fréttir frá Spáni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Samningurinn í Sádi-Arabíu hefði breytt lífi mínu“

„Samningurinn í Sádi-Arabíu hefði breytt lífi mínu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Í gær

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Í gær

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“