fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 18:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie, fyrrum leikmaður Manchester United og Arsenal, hefur heldur betur fengið gagnrýni fyrir ákvörðun sem hann tók í vikunni.

Van Persie er í dag stjóri Heerenveen í Hollandi og mætti liðið Quick Boys í bikarnum á fimmtudag – liði sem leikur í níundu efstu deild.

Heerenveen komst í 2-1 forystu á 76. mínútu og stuttu eftir það gerði Van Persie mjög undarlega skiptingu.

Hann ákvað þá að taka markvörðinn Mickey van der Hart sem hafði átt fínan leik af velli og inná kom Adries Noppert.

Ástæðan voru langir boltar og fyrirgjafir leikmanna Quick Boys og hélt Van Persie að sá síðarnefndi gæti höndlað það betur.

Það kom í bakið á liðinu í leiknum sem tapaðist að lokum 3-2 en Quick Boys skoraði í framlengingu til að tryggja mjög óvæntan sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs