fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tjáir sig um áhugann á Salah – Útilokar þessa niðurstöðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool er enn í lausu lofti. Er hann meðal annars orðaður við Sádi-Arabíu.

Salah verður samningslaus í sumar, en hann er að eiga eitt sitt besta tímabil í treyju Liverpool. Hann má fara frítt ef hann semur ekki á Anfield.

Egyptinn hefur lengi verið orðaður við Sádí og var Jorge Jesus, stjóri Al-Hilal, spurður út í Salah.

„Salah kemur ekki í vetur frekar en önnur stór nöfn,“ sagði Jesus. „Við sjáum samt til hvað gerist í sumar,“ sagði hann enn fremur og ekki útilokað að Salah fari frítt til Sádí í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó