fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hjartnæma kveðju Arnars – „Ég elska ykkur öll“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur birti hjartnæma kveðju Arnars Gunnlaugssonar nú fyrir skömmu, en hann hefur yfirgefið félagið og tekur til starfa sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins.

Arnar hefur verið hjá Víkingi í sex ár og gjörbreytt öllu í Víkinni, unnið Íslandsmeistaratitilinn tvisvar og bikarinn fjórum sinnum.

„Jæja elsku Víkingarnir mínir. Nú er komið að kveðjustundinni. Það eru blendnar tilfinningar að þurfa að yfirgefa þennan frábæra klúbb en ég veit að framtíðin verður björt undir stjórn nýrra manna sem þið þekkið mjög vel,“ segir Arnar í kveðju sinni.

„Ég vil þakka fyrir öll þessi ár, allar þessar frábæru minningar. Víkingur er mín fjölskylda. Það sem við höfum áorkað saman er stórkostlegt og eitthvað sem þið getið öll verið stolt af. Að vera Víkingur er lífstíll og það eru ákveðin gildi sem þið þekkið öll. Ég trúi því innilega að framtíðin sé björt. Velgengnin mun vera áfram um ókomna framtíð. Takk fyrir mig, ég elska ykkur öll.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó