fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, segist vera búinn að finna fullkominn arftaka fyrir Mohamed Salah.

Það er þá ef Salah er að yfirgefa Liverpool en hann verður samningslaus í sumar og hefur enn ekki krotað undir framlengingu.

Owen er á því máli að Antoine Semenyo sé fullkominn arftaki fyrir Salah en hann er á mála hjá Bournemouth.

Semenyo myndi reynast dýr næsta sumar en hann er bundinn Bournemouth til ársins 2029.

,,Hann er stórkostlegur leikmaður. Hann skorar mörk og í dag vitum við ekki hvort Salah verði áfram,“ sagði Owen.

,,Við vitum ekki hvort hann spili áfram með Liverpool eða fari annað. Ef hann fer þá ætti Semenyo að taka við af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó