fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Stórtíðindi frá Ítalíu – Orðaður við Liverpool en fer annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khvicha Kvaratskhelia er sennilega á förum frá Napoli, en hann hefur beðið um að fá að fara frá Napoli eins fljótt og auðið er.

Antonio Conte, stjóri Napoli, staðfestir þetta og má því búast við vendingum í málefnum leikmannsins á næstunni.

Kvaratskhelia er sagður á leið til Paris Saint-Germain og mun hann skrifa undir fimm ára samning sem er 4-5 sinnum stærri en núgildandi samningur hjá Napoli.

Georgíumaðurinn er samningsbundinn Napoli til 2027 og er talið að hann kosti tæpar 70 milljónir punda.

Kvaratskhelia hafði einnig verið orðaður við Real Madrid og Liverpool en hann virðist vera á leið til Parísar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum