fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Myndband: Fór í beina útsendingu frá skrifborði sínu og þetta blasti við á tölvuskjánum hans

433
Fimmtudaginn 26. júní 2025 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur margt komið upp á í beinni útsendingu og svo gott sem vonlaust að redda sér út úr því. Bandaríski íþróttafréttamaðurinn Jake Gadon fékk heldur betur að kynnnast þessu.

Gadon gleymdi sér aðeins áður en hann fór í beina útsendingu á CBS, en þar fjallar hann um hinar ýmsu íþróttir. Fór hann í loftið með umfjöllun þar sem hann stóð fyrir framan skrifborðið sitt.

Það sem er óheppilegt fyrir Gadon er að kveikt var á tölvunni hans og hún galopin. Þar mátti sjá mynd af tónlistarkonunni Rihanna á nærfötunum einum saman.

Myndband af þessu vakti gríðarlega athygli og má sjá það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar