fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Myndband: Fór í beina útsendingu frá skrifborði sínu og þetta blasti við á tölvuskjánum hans

433
Fimmtudaginn 26. júní 2025 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur margt komið upp á í beinni útsendingu og svo gott sem vonlaust að redda sér út úr því. Bandaríski íþróttafréttamaðurinn Jake Gadon fékk heldur betur að kynnnast þessu.

Gadon gleymdi sér aðeins áður en hann fór í beina útsendingu á CBS, en þar fjallar hann um hinar ýmsu íþróttir. Fór hann í loftið með umfjöllun þar sem hann stóð fyrir framan skrifborðið sitt.

Það sem er óheppilegt fyrir Gadon er að kveikt var á tölvunni hans og hún galopin. Þar mátti sjá mynd af tónlistarkonunni Rihanna á nærfötunum einum saman.

Myndband af þessu vakti gríðarlega athygli og má sjá það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum