fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Forsetinn svarar sögusögnunum um Mourinho – Er orðaður við Everton

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 22:01

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Jose Mourinho í Tyrklandi er í engri hættu en þetta staðfestir forseti Fenerbahce þar í landi.

Mourinho og félagar eru átta stigum frá toppsætinu í Tyrklandi og er hann í dag orðaður við endurkomu til Englands.

Everton er sagt hafa áhuga á að ráða Mourinho til starfa en hann hefur stýrt þremur liðum þar í landi á sínum ferli.

Koc vill þó ekkert meira en að halda Mourinho í starfinu og segir að hann verði að virða þann samning sem hann gerði í sumar.

,,Hvort við séum til staðar eða ekki, Jose Mourinho þarf að sinna sínu starfi,“ sagði Koc.

,,Þegar kemur að Mourinho þá munum við halda honum svo lengi sem við erum á lífi. Stöðugleiki er gríðarlega mikilvægur og hann færir liðinu gæði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu