fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 11:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö félög hafa spurst fyrir um Marcus Rashford, leikmann Manchester United, með það fyrir augum að fá hann í félagaskiptaglugganum í þessum mánuði.

Rashford er ekki inni í myndinni hjá United undir stjórn Ruben Amorim og gæti hann farið annað. Sjálfur er hann opinn fyrir því að fara.

Hann hefur verið orðaður hingað og þangað en nú segir Fabrizio Romano að AC Milan og Dortmund hafi sett sig í samband við United vegna sóknarmannsins.

Galatasaray hefur einnig sýnt áhuga en Rashford vill helst fara í eina af fimm stóru deildunum í Evrópu.

Undanfarið hefur verið talað um að líklegra sé að Rashford fari á láni í þessum mánuði frekar en að hann verði keyptur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs