fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Amorim segist ekki vita framhaldið – ,,Ég vil halda honum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, viðurkennir að Joshua Zirzkee gæti verið að kveðja félagið í janúar.

Zirkzee kom til United í sumar frá Bologna á Ítalíu en hefur ekki heillað marga með frammistöðu sinni hingað til.

Hollendingurinn er ekki fyrsti maður á blað undir Amorim og hefur verið sterklega orðaður við endurkomu til Ítalíu.

Amorim segist vilja halda leikmanninum en að það sé góður möguleiki á að hann verði ekki hjá liðinu seinni hluta tímabils.

,,Ég vil halda Josh því hann gefur allt í sölurnar og er að leggja sig fram á æfingum en við vitum ekki framhaldið,“ sagði Amorim.

,,Glugginn er opinn og við sjáum hvað gerist. Við þurfum að einbeita okkur að æfingunum og frammistöðu í næstu leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“