fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 20:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki rétt að AC Milan hafi sett sig í samband við Liverpool vegna sóknarmannsins Darwin Nunez.

Þetta segir Daily Mail en Nunez er líklega fáanlegur 2025 hvort sem það sé endanlega sala eða lán.

Þessi 25 ára gamli framherji kom til Liverpool árið 2022 en hann kostaði 85 milljónir frá Benfica.

Sagt var frá því í vikunni að Milan hefði áhuga á Nunez og gæti fengið hann á lánssamningi út tímabilið með kaupskyldu næsta sumar.

Mail segir að Liverpool hafi hins vegar ekki verið í sambandi við enska félagið og er óvíst hvort ítalska félagið hafi í raun áhuga á Nunez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum