fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Amorim staðfestir að samningurinn verði framlengdur – ,,Hann þarf að stíga upp“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire mun fá framlengingu á samningi sínum hjá Manchester United en þetta hefur félagið staðfest.

Ruben Amorim, stjóri United, virðist ætla að treysta á Maguire út tímabilið hið minnsta en gengi liðsins hefur verið fyrir neðan allar hellur undanfarna mánuði.

Amorim staðfestir að hann sé búinn að ræða við Maguire og treystir á að hann geti hjálpað í að koma öðrum leikmönnum almennilega af stað innan vallar.

Maguire er 31 árs gamall en hann var ekki inni í myndinni hjá Erik ten Hag sem var rekinn í október.

,,Ég ræddi við Harry í morgun og sagði við hann að við þyrftum að bæta okkur á vellinum, við þurfum mikið á honum að halda,“ sagði Amorim.

,,Hann þarf líka að stíga upp sem leiðtogi. Við þekkjum öll stöðuna sem hann var í hjá félaginu en þessa stundina þá þurfum við á honum að halda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“