fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Viðurkennir að þeir geti ekki elt Arsenal eða Liverpool í dag

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ómögulegt fyrir leikmenn Manchester City að horfa á titilbaráttu þetta árið en þetta segir leikmaður liðsins, Bernardo Silva.

City hefur verið í mikilli lægð undanfarna mánuði en tókst að vinna síðasta leik sinn gegn Leicester.

Þrátt fyrir þann sigur er liðið 14 stigum frá toppliði Liverpool og eru leikmenn búnir að samþykkja það að titilbaráttan er ekki möguleiki.

City á þó enn góðan möguleika á Evrópusæti og spilar við West Ham á heimavelli á morgun.

,,Eins og staðan er þá snýst þetta um að samþykkja raunveruleikann. Ég er ekki að horfa á Liverpool, við erum í sjötta eða sjöunda sæti deildarinnar,“ sagði Silva.

,,Ég get ekki horft á Arsenal eða Liverpool eða hvað sem það er. Ég horfi í næsta leik þar sem við munum reyna að fá þrjú stig og komast í fimmta sætið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho