fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Reynir hvað hann getur að koma sér burt frá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 11:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski miðillinn Foot Mercato heldur þessu fram, en það þarf ekki að koma mörgum á óvart í ljósi þess hversu fá tækifæri Chiesa hefur fengið á Anfield frá því hann kom í sumar.

Ítalinn var keyptur frá Juventus á aðeins 10 milljónir punda í sumar en hann hefur í heildina spilað 123 mínútur með Liverpool. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn og virðist kappinn einfaldlega ekki inni í myndinni.

Það eru allar líkur á að Chiesa fari aftur til Ítalíu í mánuðinum. AC Milan, Roma og Napoli hafa öll áhuga, enda leikmaðurinn sannað sig í Serie A.

Líklegt þykir að Chiesa fari frá Liverpool á láni út tímabilið til að byrja með. Ítölsk félög eru sögð hikandi við að borga jafnvel helming launapakka hans, sem er upp á 6 milljónir punda á leiktíð.

Chiesa skrifaði undir fjögurra ára samning er hann gekk í raðir Liverpool í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal