fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Áhyggjufull eftir að eiginmaðurinn var rekinn: Vinnan heldur honum frá vandræðum – ,,Hún var svo vongóð“

433
Föstudaginn 3. janúar 2025 19:30

Coleen Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Wayne Rooney, Coleen Rooney, hefur miklar áhyggjur af eiginmanni sínum eftir að hann fékk sparkið frá Plymouth í síðasta mánuði.

Rooney var aðalþjálfari Plymouth en gengið undir hans stjórn var ekki ásættanlegt og ákvað stjórn félagsins að láta hann fara.

Samband Coleen og Wayne er oft á forsíðum blaða á Englandi en þau eru eitt þekktasta par landsins.

Náin vinur fjölskyldunnar ræddi við Daily Mail um stöðuna og segir að Coleen hafi miklar áhyggjur af Wayne sem hefur margoft komið sér í klandur eftir að knattspyrnuferlinum lauk innan vallar.

,,Coleen var svo vongóð um að þjálfaraferill Wayne myndi skila velgengni. Hún veit hversu mikið hann vildi þetta og hversu mikið hann elskar fótbolta,“ sagði heimildarmaðurinn.

,,Utan vallar þá snýst líf Rooney hjónanna um dýra veitingastaði, kokteila og föt. Fótboltinn er hins vegar svo mikilvægur Wayne.“

,,Það heldur honum uppteknum. Hún hefur miklar áhyggjur af eiginmanninum og fótboltinn heldur honum frá vandræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar