fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Adidas hefur áhyggjur af stöðu Manchester United – Möguleiki á að rifta samningnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 18:00

Mazraoui í baráttunni í leik gegn Manchester United . Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adidas mun mögulega rifta samningi sínum við Manchester United félagið fellur úr ensku úrvalsdeildinni þetta árið.

Adidas er með þann möguleika í samningi sínum við enska félagið en krotað var undir tíu ára samning 2023.

United situr í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þessa stundina og ef gengið fer ekki að batna gæti liðið blandað sér í alvöru fallbaráttu.

Þessi umtalaði samningur er talinn vera virði 900 milljón punda en hann gildir til ársins 2033.

Telegraph greinir frá því að Adidas muni skoða það að rifta þessum samningi við United ef fall verður niðurstaðan en annar möguleiki er á að verðgildi samningsins lækki um 50 prósent.

Það eru allar líkur á að United haldi sér í efstu deild en liðið er þó aðeins sjö stigum frá fallsæti og hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi