Staðan í landsleik Tyrklands og Íslands er 1-1 en heimamenn komust yfir mjög snemma í leiknum.
Guðlaugur Victor Pálsson jafnaði svo á 37 mínútu.
Íslenska liðið fékk hornspyrnu sem Jóhann Berg Guðmundsson tók og Guðlaugur skallaði knöttinn í netið.
Markið má sjá hér að neðan.
Pálsson GOAL vs Turkiye #Türkiye 🇹🇷 #NationsLeague 🇪🇺 #Iceland 🇮🇸pic.twitter.com/Jc3HmicibZ
— Soccer CLICKS (@SoccersCLICKS) September 9, 2024