fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Margir agndofa eftir að hafa séð mynd af þeim hlið við hlið: Fimm ár á milli – ,,Þetta er galið, gjörsamlega galið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Manchester United létu í sér heyra í gær eftir góðgerðarleik sem fór fram á Old Trafford.

Goðsagnir United stigu þar á svið en nefna má menn eins og Dimitar Berbatov og Wayne Rooney.

Eftir leik þá sbirti Berbatov myndband af þeim félögum inni í klefa en fimm ár eru á milli þeirra.

Berbatov er fimm árum eldri en Rooney eða 43 ára gamall á meðan sá síðarnefndi er 38 ára og þjálfar Plymouth í dag.

Berbatov er hins vegar mun yngri í útliti en Rooney og voru margir gapandi er þeir sáu mynd af þeim saman á Instagram.

,,Ert þú fimm árum eldri en hann? Ég skil ekki neitt,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Þetta er galið, gjörsamlega galið.“

Færsluna má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dimitar Berbatov (@berbo9)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið