fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Guardian heldur því fram að Ten Hag verði rekinn ef þetta fer ekki að lagast

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Guardian segir að Erik ten Hag sé í hættu á að missa starfið sitt ef leikstíll liðsins fer ekki að batna.

INEOS sem sér um rekstur United í dag hefur tekið til á skrifstofu félagsins í sumar.

Ten Hag hélt starfi sínu í sumar en Sir Jim Ratcliffe og hans fólk skoðaði að reka hann úr starfi.

Nú segir Guardian að ef leikstíll Ten Hag fer ekki að taka á sig mynd og heilla forráðamenn INEOS þá verði hann rekinn.

Forráðamenn United eru meðvitaðir um þau meiðsli sem Ten Hag hefur þurft að eiga við en telja að leikstíll liðsins verði að fara að batna og hvernig hann setur upp leiki.

Fari það ekki batnandi er Ten Hag í hættu á að verða rekinn úr starfinu fyrr en síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi