fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag verður ekki rekinn í dag – Stjórnarmenn United eru þó orðnir áhyggjufullir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph sem er áreiðanlegt blað á Englandi segir að Erik ten Hag verði ekki rekinn í dag, hann muni stýra Manchester United gegn Porto og Aston Villa.

Telegraph segir þó að ótti sé í forráðamönnum United að Ten Hag sé ekki að fara réttu leiðina með liðið.

Í fréttinni er talað um að stjórn United ætli að styðja við Ten Hag á þessum erfiðu tímum.

United fékk 3-0 skell gegn Tottenham í ensku deildinni í gær og er liðið í tómu tjóni innan vallar.

Stjórn United skoðaði það að reka Ten Hag í sumar en ákvað að láta ekki verða að því og gerði við hann nýjan samning.

Mikil pressa er hins vegar komin á þann hollenska og fari illa í næstu tveimur leikjum fyrir landsleikjafrí gæti eitthvað gerst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Í gær

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni