fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Stjarna United fær mikið skítkast eftir frammistöðu gærdagsins – ,,Championship leikmaður í dag“

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er alls ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins þessa stundina.

Margir stuðningsmenn United létu í sér heyra í gær eftir 3-0 tap gegn Tottenham en leikið var á Old Trafford.

Rashford átti alls ekki góðan leik og kostaði United fyrsta mark leiksins er Brennan Johnson kom Tottenham yfir.

Rashford var alls ekki ógnandi fram á við á móti og hefur því fengið töluverða gagnrýni á samskiptamiðlum fyrir frammistöðuna.

,,Rashford er Championship leikmaður í dag.. Það er kominn tími til að hætta þessu,“ sagði einn á samskiptamiðlum.

Annar bætir við: ,,Djöfull var þetta lélegt hjá Rashford og Diogo Dalot. Rashford er svo latur.“

Fleiri taka undir þessi ummæli en það var í raun enginn leikmaður United sem átti góðan leik fyrir utan markvörðinn Andre Onana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn