fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ólæti á Spáni í gær – Fékk fullan poka af skít yfir sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru læti á Spáni í þegar nágrannaslagur Atletico Madrid og Real Madrid fór fram, svo mikil að stöðva þurfti leikinn um tíma.

Rosaleg læti voru á vellinum og það mikil að dómarinn stöðvaði leikinn um tíma. Diego Simeone þjálfari Atletico og Koke leikmaður liðsins báðu stuðningsmenn að hætta.

Stuðningsmenn Atletico höfðu þá verið að kasta hlutum í Thibaut Courtois markvörð Real Madrid. Dómarinn stöðvaði leikinn vegna þess.

Eitt af því sem Courtois fékk yfir sig var poki fullur af skít.

Um er að ræða granna í Madríd borg en leiknum lauk með 1-1 jafntefli að þessu sinni. Eder Militao kom Real yfir á 64. mínútu en Atletico tókst að jafna á 95. mínútu með marki Angel Correa.

Atletico var alls ekki verri aðilinn í leiknum og líklegra til að ná í sigurinn en frammistaða Real var ekki heillandi.

Atletico er í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum á eftir Real sem er í því öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Í gær

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi