fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Messi sagður hafa misst hausinn og látið ljót ummæli falla

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ásakaður um að hafa misst hausinn eftir leik Inter Miami og Charlotte í MLS deildinni um helgina.

Messi skoraði sitt 841. mark á ferlinum í viðureigninni sem lauk þó að lokum með 1-1 jafntefli.

Fjölmiðillinn Ole greinir frá því að Messi hafi verið bálreiður eftir lokaflautið og lét í sér heyra eftir að flautað var til leiksloka.

,,Þú ert vondur tíkarsonur,“ sagði Messi við dómarann samkvæmt þessum fregnum.

Dómarinn gaf Messi gult spjald undir lokin en hefði hæglega getað gefið goðsögninni rautt spjald miðað við þessar fregnir.

Messi og lið hans frá Miami vildu fá tvær vítaspyrnur undir lok leiks en ekkert var dæmt og voru margir afskaplega pirraðir í leikslok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði