fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Messi sagður hafa misst hausinn og látið ljót ummæli falla

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ásakaður um að hafa misst hausinn eftir leik Inter Miami og Charlotte í MLS deildinni um helgina.

Messi skoraði sitt 841. mark á ferlinum í viðureigninni sem lauk þó að lokum með 1-1 jafntefli.

Fjölmiðillinn Ole greinir frá því að Messi hafi verið bálreiður eftir lokaflautið og lét í sér heyra eftir að flautað var til leiksloka.

,,Þú ert vondur tíkarsonur,“ sagði Messi við dómarann samkvæmt þessum fregnum.

Dómarinn gaf Messi gult spjald undir lokin en hefði hæglega getað gefið goðsögninni rautt spjald miðað við þessar fregnir.

Messi og lið hans frá Miami vildu fá tvær vítaspyrnur undir lok leiks en ekkert var dæmt og voru margir afskaplega pirraðir í leikslok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“