fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Félög á Englandi kjósa með breytingum á félagaskiptaglugganum fyrir næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa kosið með því að fara í miklar breytingar á félagaskiptaglugganum fyrir næstu leiktíð.

The Times segir að öll 20 félögin hafi kosið með því að loka glugganum áður en tímabilið hefst um miðjan ágúst á næstu leiktíð.

Félagaskiptaglugginn lokaði 30 ágúst núna í ár þegar tvær vikur voru búnar af tímabilinu.

Ensk félög hafa áður kosið með þessu en sáu eftir þeirri ákvörðun eftir eitt ár og breyttu til baka.

Þá var ástæðan sú að félög annars staðar í Evrópu voru enn með opna félagaskiptaglugga og gátu keypt frá Englandi en þau ensku gátu ekkert sótt á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“