fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Er Gerrard að mæta aftur í gamla starfið sitt?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard stjóri Al-Ettifaq í Sádí Arabíu gæti verið að snúa aftur til Bretlandseyja þar sem áhugi er til staðar.

Þannig vill Rangers ráða Gerrard aftur til starfa, þar gerði hann vel í sínu fyrsta starfi í þjálfun.

Gerrard fór svo til Aston Villa þar sem hann var rekinn úr starfi eftir slakt gengi.

Philippe Clement er stjóri Rangers sem er annar af risunum í Skotlandi en forráðamenn félagsins vilja Gerrard.

Gerrard er á sínu öðru tímabili með Al-Ettifaq í Ofurdeildinni í Sádí Arabíu þar sem hann þénar vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonbrigði í Hafnarfirði – Munu enda með færri stig en í fyrra

Vonbrigði í Hafnarfirði – Munu enda með færri stig en í fyrra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fundur settur á Old Trafford – Náðist á myndband þegar þeir sem ráða mættu til leiks

Fundur settur á Old Trafford – Náðist á myndband þegar þeir sem ráða mættu til leiks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá eftirsótti um Manchester United: ,,Verður virkilega erfitt að segja nei“

Sá eftirsótti um Manchester United: ,,Verður virkilega erfitt að segja nei“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma
433Sport
Í gær

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál
433Sport
Í gær

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn